Svarbox  auðveldar samskipti á netinu.

Einföld, örugg, og þæginleg samskipti fyrir þig og þína við þína viðskiptavini.

PRÓFA FRÍTT
teamwork

Svarbox  er framtíðinn...

Mörg fyrirtæki nýta sér þjónustu Svarbox.is, og í sameiningu náum við að koma með hnitmiðaða lausn sem eykur svargetu fyrirtækja og býður upp á betri þjónustu við væntanlega eða núverandi viðskiptavini sína, við getum saman leyst ótal vandamál og breytt þeim í lausnir.

services

Netsamskipti

Netsamskipti eru samskipti sem auðvelda gestum og öðrum notendum að hafa bein samskipti við starfsmenn fyrirtækisins.

services

Öryggi í fyrirrúmi

Allir okkar netþjónar eru vistaðir hjá Amazon Webservices og gagnagrunnar nota ofurhraða lausn þeirra RDS.

services

Rafræn skilríki

Með því að nýta þjónustu Svarbox getur þú nýtt þér alla eiginleika þjónustunnar og þar á meðal rafræn skilríki.

Svarbox – skráðu þig núna Sækja um
Address

Samskipti

Samskipti á milli starfsmanna og viðskiptavina eru gríðarlega mikilvæg, og getur fækkað símtöl til muna, en samskipti geta einnig átt sér stað á milli starfsmanna.

Email

Tölfræði

Tölfræði samtala, svartími starfsmanna er hluti af tölfræðinni sem upp á er boðið, en tölfræðin gefur greinagóða lýsingu á öllu sem fer fram í samskiptum.

Phone Number

Þjarkur

Sjávirkur þjarkur aðstoðar þig við að takast á við daglegar áskoranir gesta sem nýta spjallið og getur svarað erfiðum spurningum á meðan þú gerir það sem þú gerir best.

Fax

Deldir

Skiptu þjónustufulltrúum niður á deildir, áframsendu samskpti á milli notanda, og útilokaðu að aðrir sjái samtöl úr öðrum deildum, ótakmarkaður fjöldi deilda í boði.

Fax

Opnunartími og þjónusta

Þú getur stillt ákveðin opnunartíma eftir þinni hentugsemi, og látið þjarkin birta skilaboð til gesta sem heimsækja vefsvæðið um að þjónustan sé lokuð og birt opnunartíma.

Fax

Viðbætur og samfélagsmiðlar

Tengdu kerfið við Facebook og svaraðu öllum skilaboðum á facebook í gegnum kerfið, einnig fjölmargar aðrar tengingar Slack, Dialogflow, Telegram, Whatsapp o.s.frv

Fax

Sniðmát, litir og skilaboð

Breyttu sniðmáti samtalsbúblunar eins og þú vilt, breyttu litum, texta, mynd í haus. Fylgdu samtölum eftir, og stilltu sértæk skilaboð þegar þjónustufulltrú er ekki tengdur.

Fax

Beiðnakerfi

Bjóddu gestum þínum að stofna beiðnir, beiðnir eru meðhöndlaðar sem þjónustuborð og getur þú svarað þeim hvenær sem er, og viðtakandi fær skilaboð þess

Fax

Snjalltæki og sjálfvirkni

Vertu með sjálvirkni að leiðarljósi og nýttu þá eiginleika í að svara viðskiptavinum sjálfvirkt, þú hefur svo aðgang að öllu í hvaða tæki sem er í gegnum PWA tæknina.

Fax

Greinar

Stofnaðu greinar um þjónustuna sem auðveldar gestum og notendum að finna upplýsingar um vöru eða þjónustu, greinarnar geta birst í spjallbúblunni eftir þörfum.

Fax

Örugg vistun gagna

Sjálfkrafa eru öll gögn afritun á hverjum degi og mánaðarlega, gögnin eru geymd í gagnaveri Amazon Web Services og þeim fylgir hæsta mögulega vernd..

Fax

Fréttabréf

Þú getur boðið gestum upp á að koma í áskrift, áskrfti af fréttabréfi er öfulgt tól fyrir netverslanir og aðra þjónustu sem fyrirtæki bjóða  upp á..

Fax

Snjalltæki og sjálfvirkni

Vertu með sjálvirkni að leiðarljósi og nýttu þá eiginleika í að svara viðskiptavinum sjálfvirkt, þú hefur svo aðgang að öllu í hvaða tæki sem er í gegnum PWA tæknina.

Fax

Eftirfylgni starfsmanna

Þú getur fylgst með þínu starfsfólki, hvernig svör starfsmaður gefur, hversu skjótt hann svarar, hversu langur biðtími svara er, og yfirlit yfir samtöl sem mist var af. .

Fax

Rafræn auðkenning

Þjónustufulltrúar geta óskað eftir auðkenningu gesta og viðskitavina, einfalt ferli með rafrænum skilríkjum hvort sem það er á Korti, Síma, eða Appi í gegnum Dokobit.

Nýttu þér AI tækni Dialogflow.

Skapaðu þitt eigið snjallmenni, þjónustufulltrúi sem getur svarað einföldum og flóknum spurningum án aðkomu raunverulegrar mannsekju. Snjallmenni getur brugðist við almennum spurningum þeirra sem heimsækja vefinn hvort um sé að ræða viðskiptavini, eða gesti.

Snjallmenni sem hefur endalausa eigileika, og engin takmörk!

AI snjallmenni er hugbúnaður sem getur líkt eftir samtali notenda eins og í raunverulegu samtali í gegnum netspjall, það eykur svarhlutfall notenda með því að vera tiltækt allan sólarhringinn á vefsíðunni þinni. AI snjallmenni sparar tíma þinn, peninga og veitir betri ánægju viðskiptavina.

Get Answers

Nýttu þér eiginleika Slack.

Slack er sérsniðinn samskiptavettvangur þróaður af bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu Slack Technologies. Slack býður upp á marga eiginleika í IRC-fýling (hver man ekki eftir því?) þar á meðal spjallrásir flokkaðar eftir umræðu og innihaldi, samskipti á milli notanda innan kerfis og út frá kerfinu, samskipti í hópum og bein skilaboð.

Öll samskipti sem koma inn í Svarbox er hægt að flytja inn í kerfið í rauntíma, afgreiða þau og haft sjálfvirka flokkun eftir innihaldi samtala, ásamt því að geta svarað samskiptum gesta og viðskiptavina án aðkomu að stjórnborði Svarboxins.

Vertu með það rafrænt

Rafræn skilríki er auðveld leið til auðkenna gesti og viðskiptavini vefsins, þjónustufulltrúi getur óskað eftir því að gestir og viðskiptavinir auðkenni sig með einföldu ferli. Rafræn auðkenning fer í gegnum Dokobit, fyrirtæki sem sérhæfir sig í rafrænum auðkenningum í gegnum netið.

Virkjaðu rafræn skilríki með Dokobit, þú getur sótt um þau hér.

Áskriftaleiðir ...

Þú getur valið nokkrar tegundir áskrifta, hver áskrift hefur þó sömu eiginleika og aðrar leiðir, og er aðeins rukkað fyrir hvert sæti (notenda) skráð í kerfið.

LÍTILL

Fyrir lítil fyrirtæki allt að 3 notendur.

  6.696
á mánuði
Innifalið 3 notendur.
Ótakmörkuð samskipti.
60 daga vistun samtala.
Útlitsbreyting á spjalli.
Öryggi gagna.


STÓR

Fyrir meðalstór fyrirtæki allt að 6 notendur

  12.276
á mánuði
Innifalið 6 notendur.
Ótakmörkuð samskipti.
Vistun og geymsla samtala.
Útlitsbreyting á spjalli.
Öryggi gagna.

STÆRRI

Fyrir stærri fyrirtæki allt að 10 nootendur

19.220
á mánuði
Innifalið 10 notendur
Ótakmörkuð samskipti.
Vistun og geymsla samtala.
Útlitsbreytingar á spjalli.
Öryggi gagna.

STÆRSTUR

Fyrir stór fyrirtæki og 11 eða fleiri notendur.

39.680
Á mánuði
Ótakmarkaðir notendur.
Ótakmörkuð samskipti.
Vistun og geymsla gagna.
Útlitsbreytingar á spjalli.
Öryggi gagna .

Hafðu samband

Ef þú vilt hafa samband við okkur mælum við með því að nota búbluna okkar spjallhnappurinn í hægra horni vefsins.

Skútuvogur 11, 104 Reykjavík
svarbox@svarbox.is


Svarbox.

Svarbox var stofnað af Modernus árið 2004 þegar netspjöll voru áður óþekkt þjónustua, Modernus sameinaðist inn í Internet á Íslandi hf. árið 2007, og rak Internet á Íslandi hf., þjónunstuna fram til lok árs 2021. Akita ehf keypti lénin Svarbox.is, og Teljari.is ásamt vörumerkjum af Internet á Íslandi hf., þann 4. janúar 2022.

Svarbox er þjónusta sem rekur netspjall á milli viðskiptavina og gesta sem heimsækja vefsíður fyrirtækja, einstaklinga og opinberra stofnana.

Alla okkar þjónustu er hægt að prófa án skuldbindinga, en að loknum prufutíma gefst þér kostur á að uppfæra í aðra þjónustuáskrift eða ef þu kýst að hætta að nota þjónustuna.

Þjónustan okkar býður upp á fjölbreytt úrval af útfærslum, og geta fyrirtæki innleitt AI (e.Artificial intelligence) með Dialogflow frá Google, og umsýsluborð samskipta innan fyrirtækis sem og utan þess með Slack.

Við bjóðum upp á:

Vinnslusamningar.
Góða þjónustu.
Aðstoð við uppsetningu.
BESbswy