Þegar viðskiptavinur er kominn í beint samband fá
þjónustufulltrúar tilkynningu og geta hafið samtal.
Þjónustufulltrúinn sér hversu lengi viðskiptavinurinn hefur
beðið eftir svari. Á meðan samtali stendur geta
þjónustufulltrúar sent samtalið áfram innan fyrirtækisins á
viðeigandi deild eða starfsfólk.
Þegar viðskiptavinir vilja hefja samtal velja þeir deild.
Þjónustufulltrúar fá eingöngu tilkynningar um samtöl í
deildum sem þeir tilheyra, til dæmis fyrirtækjasvið eða greiðslusvið.
Ef erindið hentar ekki deildinni sem viðskiptavinurinn
valdi getur þjónustufulltrúi sent spjallið
áfram á aðra deild eða þjónustufulltrúa.
Þegar viðskiptavinur er kominn í beint samband fá
þjónustufulltrúar tilkynningu og geta hafið samtal.
Þjónustufulltrúinn sér hversu lengi viðskiptavinurinn hefur
beðið eftir svari. Á meðan samtali stendur geta
þjónustufulltrúar sent samtalið áfram innan fyrirtækisins á
viðeigandi deild eða starfsfólk.
Mikilvægt er að samskiptaleiðir fyrirtækja við
viðskiptavini fylgi persónuverndarlögum og Svarbox
uppfyllir allar kröfur GDPR reglugerðarinnar.